Kaupum gullVið hjá GÞ skartgripum bjóðum viðskiptavinum okkar að kaupa gamla skartgripi sem þá langar ekki lengur að eiga. Við kaupum allt sem er úr gulli allveg sama hve illa það er farið gull úr, gull peninga, tanngull, gull hringa, armbönd, alla hluti sem er úr gulli. Við kaupum einnig silfur gamla silfurskartgripi, silfur borðbúnað, silfur víravirki, skálar, keðjur og fleira því um líkt.

Við hvetjum  viðskiptavini okkar að selja aðeins þá hluti sem viðkomandi langar alls ekki að eiga og ef það borgar sig ekki að gera við viðkomandi hlut. Við bendum okkar viðskiptavinum okkar á að flesta skartgripi er hægt að gera við og gera eins og nýja.

Við  bjóðum upp á alhliða viðgerðaþjónustu á úrum og skartgripum og hefur starfsfólk okkar yfir 40 ára reynslu af viðgerðum af skartgripum og getum við því gefið góð ráð í þeim efnum.

Gerum tilboð í allt víravirki til uppgerðar og endursölu

Þessi verðlisti er viðmiðunarverð, verðið getur verið hærra eða lægra eftir þróun gullmarkaðarins einnig bjóðum við viðskiptavinum okkar upp á að setja gamalt gull og silfur upp í nýja skartgripi og bíðst þá töluvert betra verð fyrir.

Verðlisti settur inn 11.5.2017 

24k (999)    3.600,- kr/gr.

22k (916)    3.100,- kr/gr.

18k (750)    2.500,- kr/gr.

14k (585)    1.900,- kr/gr.

 9k (375)    1.000,- kr/gr.

 8k (333)    900,- kr/gr.

 925.silfur   30kr/gr.  

Við staðgreiðum allt gull og silfur með millifærslu inn á reikning viðkomandi lögráða einstaklings.

Vinsamlegast framvísið persónuskilríkjum