Halda áfram til vöru
ÁbyrgðKristinn Ólafsson2020-11-05T14:12:18+00:00
Ábyrgð
- Allar vörur bera að lámarki 2 ára ábyrgð samkvæmt neytendalögum, gildir frá kaupdegi.
- Framvísa skal ábyrgðarskirteini eða kvittun sem fylgir vörunni þegar komið er með bilaða vöru til viðgerðar.
- Ábyrgðin tekur aðeins til verksmiðjugalla sem sannarlega koma fram í vörunni á ábyrgðartímanum.
- Ábyrgðin nær ekki til eðlilegs slits á vöru eins t.d rispum eða öðrum óhöppum sem leiða til skemmda á vörunni.
- Ábyrgjumst að rafhlöður í úrum endist að lágmarki í 12 mánuði.
- Ábyrgðin veitir ekki rétt til að krefjast nýrrar vöru í stað þeirra biluðu. Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga
- Seljandi áskilur sér rétt til að sannreyna að varan sé gölluð, þó innan eðlilegra tímamarka.
- Lög um húsgöngu og fjarsölusamninga Skoða lögin
- Lög um neytendakaup Skoða lögin