Fallegir smáir gylltir eyrnalokkar sem henta vel þeim sem eru með fleiri en eitt gat í eyrunum. Virkar einnig vel beint í snepilinn fyrir þær sem kunna að meta fínlega litla eyrnalokka.
Efni: .925 silfur, gylling
Hvítir zirkonia
Stærð: 4.1mm
Skartgripinir koma í fallegri öskju frá Joanli Nor