Flott gerðarlegt úr frá Daniele Wellington. Sportlegt og flott, góð vatnsvörn
Efni kassa: stál 316L
Armband: stálkeðja 316L
Stærð úrkassa: 40mm
Gler: mineral
Vatnsvörn: 10bar sundhelt
Gangverk: japanskt quarts (rafhlaða)
Ábyrgð: 2ár
Askja: Kemur í gjafaösku frá Daniel Wellington
Iconic link er nútímaleg útgáfa af klassískri hönnun og varð til af margra ára vinnu. Falleg keðja sem er þrísamsettur af gegnheilum stálhlekkjum. Úrið kemur í stáli með gyllingu. Skífan er sett zirkon steinum.