Glæsilegur og veglegur hringur úr 18 karata gulli með náttúrulegum demanti. Demanturinn sem er 0.30ct kemur með GIA alþjóðlegri demantavottun og er því um að ræða gífurlega bjartann og fallegann gæðademant.
Efni: 18 karata gull (.750)
Demantur: GIA vottaður náttúrudemantur 0.30ct F/SI1
Stærð: 53 (Innifalin breyting á stærð innan mánaðar)
Askja: Falleg askja merkt GullBúðinni
GullBúðin Reykjavík, skartgripalínan okkar er öll framleidd úr 18 karata gulli.