Glæsilegt veglegt gyllt hálsmen frá Sif Jakobs úr línunni SPIRALE
925 silfur rhodium húð
Stærð: 25mm
Festi: stillanleg að 50cm
Skartgripirnir koma í fallegri öskju frá Sif Jakobs
Sif Jakobs skartgripirnir hafa hlotið mörg alþjóðleg hönnunar verðlaun. Frá stofnun árið 2009 hefur Sif Jakobs boðið upp á allt frá klassískum einföldum skartgripum, yfir í skemmtilega öðruvísi og djarfari hannanir. Sif Jakobs skartgripirnir eru smíðaðir úr sterling silfri og dregur hún innblástur sinn mikið úr íslenskri náttúru.