Klassískt úr með bláum vísum og rósagylltum rómverskum tölum sem gefur úrinu gífurlega fallegt útlit. Þetta úr var einungis framleitt í 9.500 eintökum og eru öll úrin númeruð. Þetta úr er 75 ára afmælisútgafa. Dökkbrún auka leðuról fylgir úrinu.
Efni kassa:Stál (316L)
Armband: Leður
Stærð úrkassa: Um 40.5mm
Þykkt úrkassa: Um 12mm
Gler: Kúpt hert mineral gler
Vatnsvörn: 3ATM (30 metrar)
Gangverk:Sjálfvinda, þarfnast ekki rafhlöðu (automatic)
Ábyrgð:2 ár
Askja:Kemur í öskju merktri Orient
Orient Bambino eru einstaklega elegant og falleg úr með kúptu hertu gleri og látlausar og klassískar skífur. Orient Bambino eru með sjálfvinduúrverk og þarfnast því ekki rafhlöðu, heldur vinda sig sjálf á hendinni. Henta vel sem hversdags og setja punktinn yfir i-ið við jakkafötin.