Orient Bambino Open Heart (Sjálfvinda) 41mm - RA-AG0003S30B

kr61,900

Á lagerÁ lagerUppselt
Vsk. Innifalinn. Sendingargjald reiknast við greiðslu

Fallegt og stílhreint gyllt Orient Bambino úr með glugga sem sýnir úrverkið vinna.

  • Efni kassa: Stál (316L), gylling
  • Armband: Leður
  • Stærð úrkassa:  41mm
  • Þykkt úrkassa: 13mm
  • Gler: Mineral
  • Vatnsvörn: 3ATM
  • Gangverk: Sjálfvinda, þarfnast ekki rafhlöðu (automatic)
  • Ábyrgð: 2 ár
  • Askja: Kemur í öskju merktri Orient
Uppselt

Varan er í verslun:

Gullbúðin

Framleiðandi: ORIENTSKU: RA-AG0003S30BEkki valið