Klassískt úr með bláum vísum og silfurlituðum rómverskum tölum. Þetta úr sýnir sól að degi/morgni til og tungl að kvöldi/nóttu til sem gefur úrinu skífunni mjög fallegt útlit.
Efni kassa:Stál (316L)
Armband: Leður
Stærð úrkassa: Um 41.5mm
Þykkt úrkassa: Um 12mm
Gler: Kúpt hert mineral gler
Vatnsvörn: 3ATM (30 metrar)
Gangverk:Sjálfvinda, þarfnast ekki rafhlöðu (automatic)