Gífurlega fallegt gyllt sjálfvinduúr með rómverskum tölum. Þetta úr frá Orient er með lítinn sekúnduvísir neðst á skífunni og bláa vísa sem gera gífurlega mikið fyrir heildarútlit úrsins.
Efni kassa: Stál, gylling
Armband: Leður
Stærð úrkassa: 38mm
Þykkt úrkassa: 12mm
Gler: Mineral
Vatnsvörn: 3ATM
Gangverk: Sjálfvinduverkið 56222, þarfnast ekki rafhlöðu (e. automatic), 40klst hleðsla (e. power reserve)
Ábyrgð: 2 ár
Askja: Kemur í öskju merktri Orient
Orient Bambino eru einstaklega elegant og falleg úr með kúptu hertu gleri og skífur sem mjög gott er að lesa á. Orient Bambino eru með sjálfvinduúrverk og þarfnast því ekki rafhlöðu, heldur vinda sig sjálf á hendinni. Henta vel sem hversdags og setja punktinn yfir i-ið við jakkafötin