Þessi hringur tilheyrir Tails línunni frá By Lovisa eftir gullsmiðinn Lovísu Halldórsdóttur. Þessi fallegi hringur slær í gegn og er frábær gjöf fyrir sjálfan sig eða aðra!
ATH: Skrifa þarf stærð í athugasemd við pöntun (Stundum þurfum við að sérpanta stærð sé hún ekki til í verslun, en afgreiðslan er vanalega mjög snögg)
Þessi hringur fæst í stærðum 53, 55 og 58.