Fossil – ES4898

26.900 kr.

Fossil fyrirtækið var stofnað árið 1984 í Bandaríkjunum og hafa alla tíð lagt aðal áhersluna á úr. Fossil úrin eru falleg og vel hönnuð úr í virkilega góðum gæðaflokki miðað við verð. Fossil bjóða uppá allann skalann frá fínlegum úrum yfir í grófleg úr, frá hefðbundnum úrum yfir í skemmtilega öðruvísi úr, sem gerir það að verkum að allir geta fundið Fossil úr við sitt hæfi!

Vörunúmer: ES4898 Flokkar: , , , ,

Lýsing

  • Efni:  Stál (316L)
  • Breidd ólar: 16mm
  • Stærð úrkassa: 32mm
  • Þykkt úrkassa: 10mm
  • Gler: Hert
  • Verk: Rafhlaða Quartz
  • Ábyrgð: 2 ár frá framleiðanda
  • Vatnsvarið: 5ATM
  • Askja: Stálkassi frá Fossil.