Flott armband tilvalið til áletrunar!
Fred Bennett er breskt merki sem unnið hefur til margra verðlauna á heimsvísu fyrir gæði og nýsköpun í skartgripahönnun. Allt frá Fred Bennett er framleitt í verksmiðju þeirra í Bretlandi og þau nota ekkert nema gæða leður, stál og steina sem eru ekta.
ATH: Áletrun er ekki innifalin. Hana þarf að panta sér og er hægt að kaupa hér á síðunni (T.d. er hægt að skrifa áletrun í leit á síðunni til að finna hana).