Síðan 1981 hefur tískuhönnuðurinn og bandaríkjamaðurinn Michael Kors staðið að baki fyrirtækisins. Michael Kors hefur unnið til fjölda verðlauna á heimsvísu fyrir hönnun sína í gegnum tíðina. Segja má að Michael Kors bjóði upp á úr fyrir alla. Allt frá tímalausum hönnunum og hönnunum fyrir þá sem annað hvort kjósa að synda með eða á móti straumnum!
Michael Kors Slim Runway MK3512
41.900 kr. 33.520 kr.
Vara fæst hjá GÞ Skartgripir og úr

Lýsing
- Efni kassa: stál, pvd gylling
- Armband: stál, pvd gylling
- Stærð úrkassa: 34mm
- Þykkt úrkassa: 8mm
- Gler: Mineral
- Vatnsvörn: 5bar
- Gangverk: Japanskt quartz (rafhlaða)
- Ábyrgð: 2 ár
- Askja: Michael Kors gjafaaskja