Rivoir demantshringur 0,43 G/SI

390.000 kr.

Þessi fallegi gerðarlegi demantshringur frá Rivoir er í senn fágaður og klassískur í útliti. Hringurinn er sannkallað djásn á fingri sem mynda sóma sem sér jafnt sem trúlofunarhringur eða fyrir þann sem þér þykir vænt um.

Einnig fáanlegur með öðrum demantsstærðum og í gulagulli

 

Lýsing

Efni: 14kt hvítagullgull

Steinn: 0,43 carata demantur 35 púnktar

Litur: Top wesselton

Hreinleiki: SI

Stærð: Innifalin breyting

Askja: Merkt GÞ skartgripum