SEB – Fly 4 millistórir lokkar

15.900 kr. 14.310 kr.

Í skartgripunum frá SEB sameinast einfaldleiki og töffaralegt yfirbragð. Hrein og fínleg geometrísk form skartgripanna minna um margt á óhlutlægan heim. Edda Bergsteinsdóttir gullsmiður lagði stund á arkitektúr áður en hún snéri sér að skartgripasmíði. Áhrif arkitektúrs og einfaldleiki skandinavískrar hönnunar fær notið sín í skartgripum Eddu þar sem flókin form náttúrunnar eru tekin og einfölduð yfir í stílhrein geometrísk form.

Lýsing

  • .925 silfur