Vera design með æðruleysisbæn

18.900 kr.

Þessi glæsilegi hringur er stækkanlegur og hentar jafnt dömum sem herrum. í Hann er grafin bæn sem á við svo margt í lífi okkar.
Tímalaus hönnun eftir Írisi, sem á eftir að standast alla tískustrauma.

Lýsing

  • 925. silfur

  • Oxiteraður
  • Æðruleysibænin
  • Vera Design gjafaaskja