fbpx

Vera design infinity armband

24.900 kr.

Þetta sívinsæla armband skartar kristnum trúartáknum og er hannað af gullsmið og listamanni, Guðbjarti Þorleifssyni. Glæsileg og tímalaus hönnun sem hentar jafnt dömum sem herrum. Krossinn táknar krist, dúfan táknar frið og ást, bikarinn síðustu kvöldmáltíðina, akkerið táknar, trú von og kærleik, fiskurinn var leynitákn kristinna manna hér áður, A er alfa sem táknar upphaf, skeifan er omega sem er endir.

Nánari lýsing

  • 925.silfur
  • 3 micron gylling
  • Vera design gjafaaskja