Fallegir 14kt eyrnalokkar sem eru demantsskornir sem gefur gullinu fallegann glans. Skemmtilegir og öðruvísi eyrnalokkar með slípuðum svörtum demöntum.
Efni: 14kt gull .585
Demantar: Svartir slípaðir
Stærð eyrnalokka (Lengd*Breidd): Um 36.5x8.8mm (Lengsti og breiðasti partur mældur)