Fallegt og vandað svissneskt úr fyrir börn. Vatnsvarið úr með sterkri ól með öryggissylgju sem er hönnuð til að bregðast við álagi ef börnin festa sig.
Þetta úr kemur í sérstakri öskju og fylgja tveir blýantar og eitt strokleður með úrinu.
Efni: BPA frítt lífrænt plast (framleitt á umhverfisvænari hátt)
Ól: BPA frítt lífrænt plast (framleitt á umhverfisvænari hátt)