Fallegt og klassískt herraúr frá Raymond Weil með upphleyptum rómsverskum stöfum úr stáli og bláum vísum. Hentar vel sem hversdagsúr, en setur einnig punktinn yfir i-ið í jakkafötunum!
Efni kassa: Stál (316L)
Armband: Leður
Stærð úrkassa: 39mm
Þykkt úrkassa: 7.89mm
Gler: Rispufrítt safír gler
Vatnsvörn: 5bar (50 metrar)
Gangverk: Svissneskt quartz (rafhlaða)
Askja: Kemur í vandaðri og fallegri öskju frá Raymond Weil
Ábyrgð: 2-3 ár. Eitt aukaár við skráningu í RW klúbbinn