Glæsilegt blátt úr frá Skagen. Ólin er með leðuról sem er framleidd á umhverfisvænni hátt (e. eco-leather). Einnig er úrið framleitt úr að minnsta kosti 50% endurunnu stáli.
Efni: Endurunnið stál, blátt pvd
Ól: 25mm endurunnið stál
Stærð úrkassa: 42mm
Þykkt úrkassa: 8mm
Gler: Hert mineral
Verk: Rafhlaða Quartz
Ábyrgð: 2 ár frá framleiðanda
Vatnsvarið:5ATM (50 metrar)
Aðrir kostir: Lume á vísum sem getur lýst í myrkri