Hraundroparnir eru framleiddir úr náttúrulegu hrauni úr eldfjöllum Íslands. Hraunið er hitað upp í 1700°C á 5 klukkustundum og kældir niður á 24 klukkustundum. Engum hjálparefnum er bætt út í hraunið. Hraundroparnir eru handunnir og hver og einn skartgripur er því sérstakur.