Fallegir gylltir silfur eyrnalokkar með Pólstjörnunni, einnig þekkt sem norðurstjarnan úr línunni OYANOR frá Joanli Nor.
Vegna þess hve Pólstjarnan liggur nærru himinskautinu á norðurhveli jarðar er sýndarstaða hennar nánast stöðug sem gerir hana hentuga til að lýsa veginn og var hún mikið notuð til að vísa veginn við siglingar áður en tækninni fleygði fram.
Efni: .925 silfur, gylling
Steinar: Hvítir zirkonia
Stærð mens (Hæð*Breidd): Um 7mm
Skartgripinir koma í fallegri öskju frá Joanli Nor
Joanli Nor eru vandaðir skartgripir úr sterling silfri á mjög góðu verði.