"LÍFIÐ ER NÚNA„ glæsilegt nýtt hálsmen, hannað fyrir við Kraft, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein. Hægt að nota menið á nokkra vegu með því að skipta út ólinni.
Boðskapurinn "LÍFIÐ ER NÚNA„ á við alla á öllum stundum lífsins og kemur fram á fjórum hliðum mensins, LÍFIÐ - ER - NÚNA- Hjartsláttar lógó Krafts er svo á fjórðu hliðinni.
Hálsmenið er 1,5 x 0,5 cm og kemur með bæði svartri vegan leðuról og gull húðaðri silfur keðju sem eru 42cm með 8cm framlengingu.
Silfur
Allar vörur eru framleiddar úr 925 sterling silfri.